Buchgangan 2025


Keppnishaldari

Skíðagöngudeild Völsungs
Kt. 710269-6379
Kári Páll / Sigurgeir
Símanr.: 660 8844 / 898 8360
volsungur@volsungur.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning

Buchgangan 2025

Göngunni hefur verið aflýst þetta árið vegna snjóleysis

Buchgangan fer fram á skíðasvæði Húsavíkur á Reykjaheiði laugardaginn 19. apríl 2025.

Boðið verður er upp á þrjár vegalendir .
22 Km fyrir 17 ára og eldri.
11 km. fyrir 12 ára og eldri.
5 km. ekkert aldurstakmark .

Skráningargjald
22 km 8.000 kr. til og með 7. apríl, eftir það hækkar skráningargjald í 10.000 kr.
11 km 4.000 kr. til og með 7. apríl, eftir það hækkar skráningargjald í 6.000 kr.
5 km 2.000 kr. til og með 7. apríl, eftir það hækkar skráningargjald í 4.000 kr.
Skráningu líkur 17. apríl Kl 21:00

Þeir sem ljúka 22 km göngu fá stig í stigakeppni Íslandsgöngunnar.

Buchangan er skemmtileg ganga fyrir alla, á öllum aldri, bæði þá sem leitast eftir ánægjulegri útivist og félagsskap, og eins metnaðarfyllra keppnisfólki.

Föstudaginn 18. apríl
Afhending keppnisgagna, skráning og brautarlýsing milli kl 18 og 20 hjá Ísfell (niður við höfn), endilega mæta þau sem eru á svæðinu og sækja gögnin sín.

Laugardaginn 19. apríl
08:30 – 10:00 Afhending keppnisgagna og brautarlýsing í skíðagönguhúsi við Reyðarárhnjúk.
Ræsing í Buchgönguna allir flokkar kl.11:00

Verðlaunaafhending, útdráttarverðlun og veitingar verða strax að lokinni göngu við gönguhús.
Allir þátttakendur í Buch-Orkugöngunni fá 50% afslátt að GeoSea sjóböðunum til að slaka á eftir gönguna.
Þá er frítt í sund fyrir þá sem taka þátt í göngunni

Fylgist með nýjustu upplýsingum inn á faceboksíðu Buch-Orkugangan
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

19.04.2025