Blue Lagoon Challenge 2023


Skilmálar


Gildir frá 1. júní 2021.

GREIÐSLUSKILMÁLAR

  1. Í skráningarferli er reiknivél sem birtir þátttökugjald í íslenskum krónum.
  2. Heildarfjárhæð þátttökugjalds sem reiknivélin gefur upp er endanlegt verð. Enginn virðisaukaskattur er lagður á þá fjárhæð.
  3. Þátttökugjöld eru ekki endurgreidd og ekki er boðið upp á nafnabreytingu að þessu sinni sökum þess hve stutt er í keppnina./li>
  4. Ef mótshaldari þarf að aflýsa mótinu með stuttum fyrirvara vegna náttúruhamfara, veðurs, heimsfaraldurs eða annarra ófyrirsjáanlegra ástæðna, verður þátttökugjaldið endurgreitt að fullu.