Bláfjallagangan 2021

Íslenska English

Keppnishaldari

Skíðagöngufélagið Ullur
Kt. 600707-0780
Sörlaskjóli 15
107 Reykjavík
Málfríður
Símanr.: +354 894 6337
ullarpostur@gmail.com

Skráðir þátttakendur
Vegna gildandi samkomutakmarkana þá getum við því miður ekki haldið gönguna þann 10. apríl n.k. Staðan verður endurmetin reglulega út frá framvindu faraldurs, takmarkana og eins snjóalaga. Við munum endurgreiða öllum þeim sem hafa skráð sig ef gangan fellur niður.

Spor eru lögð daglega í Bláfjöllum þegar veður og snjór leyfir.

Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum, við skála Ullunga, 10. apríl 2021. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni.
Þessi ganga er sérstaklega fyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk.

40 km fyrir 17 ára og eldri
Skráningargjald 7.000 kr.
Þessi vegalengd telur til stiga í Íslandsgöngunni.

5 km, 10 km og 20 km
Skráningargjald 5.000 kr.
12 ára og yngri greiða 1.000 kr.

Skráningu lýkur 9. apríl.

Dagskrá:
Fimmtudagurinn 8. apríl, nánari tímasetning auglýst síðar
Afhending keppnisgagna í versluninni Everest í Skeifunni

Föstudagurinn 9. apríl, nánari tímasetning auglýst síðar
Afhending keppnisgagna í versluninni Everest í Skeifunni

Laugardagurinn 10. apríl
09:00: Ræsing fyrir keppendur í 40 km
10:00: Ræsing fyrir keppendur í 5 km, 10 km og 20 km

Allir þátttakendur fá frítt í sund í Ásvallalaug í Hafnarfirði þennan dag!
Upplýsingar um keppandaKeppnisgreinar

10.04.2021