Bláfjallagangan 2020

Íslenska English

Keppnishaldari

Skíðagöngufélagið Ullur
Kt. 600707-0780
Sörlaskjóli 15
107 Reykjavík
Málfríður
Símanr.: +354 894 6337
ullarpostur@gmail.com

Skráðir þátttakendur
Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum, við skála Ullunga, 21. mars 2020. Gangan er hluti af Íslandsgöngunni.
Þessi ganga er sérstaklega fyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk.

40 km fyrir 17 ára og eldri
Skráningargjald 7.000 kr. til og með 9. mars, eftir það hækkar skráningargjald í 9.000 kr. kr.
Hámark 100 þátttakendur.
Þessi vegalengd telur til stiga í Íslandsgöngunni.
5 km, 10 km og 20 km
Skráningargjald 5.000 kr. til og með 9. mars, eftir það hækkar skráningargjald í 7.000 kr.
Hámarksfjöldi í 20km gönguna er 300 þátttakendur.
12 ára og yngri greiða 1.000 kr.
1 km ekkert aldurstakmark
skráningargjald 1.000 kr

Skráningu líkur 20. mars.


Dagskrá:
Fimmtudagur 19. mars: Afhending skráningargagna, staðsetning og tími auglýstur síðar
Föstudagur 20. mars: Afhending skráningargagna, staðsetning og tími auglýstur síðar


Dagskrá:
Fimmtudagurinn 19. mars
Afhending keppnisgagna, staðsetning og tími auglýstur síðar
Föstudagurinn 20. mars
Afhending keppnisgagna, staðsetning og tími auglýstur síðar
Laugardagurinn 21. mars
09:00: Ræsing fyrir keppendur í 40 km
10:00: Ræsing fyrir keppendur í 5 km, 10 km og 20 km
10:10: Ræsing fyrir keppendur í 1 km
14:00-16:00: Kaffisamsæti og verðlaunaafhending, staðsetning auglýst síðar
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

21.03.2020