Bláfjallagangan 2024Bláfjallagangan fer fram í Bláfjöllum, við skála Ullunga, 14.-16. mars 2024. Nýtt í ár er Bláfjallaskautið fimmtudaginn 14.mars. Gangan á laugardeginum 16.mars er hluti af Íslandsgöngunni.
Báðar þessar göngur eru sérstaklega fyrir hinn almenna skíðaiðkanda sem og keppnisfólk.
Glæsilegir happdrættisvinningar fyrir þá sem skrá sig fyrir 31.12.2023 og svo aftur fyrir þá sem skrá sig frá 1.1.2024 - 29.2.2024.
Keppnisgreinar:
14.mars 2024
Bláfjallaskautið 20 km og 10 km F
Skráningargjald:
8.000 kr. fram til 31.12.2023
10.000 kr. 1.1.-29.2.2024
12.000 kr. frá 1. mars
16.mars 2024
40 km fyrir 17 ára og eldri*
12.000 kr. fram til 31.12.2023
15.000 kr. 1.1.-29.2.2024
17.000 kr. frá 1. mars
*Þessi vegalengd telur til stiga í Íslandsgöngunni.
20 km
Skráningargjald
8.000 kr. fram til 31.12.2023
10.000 kr. 1.1.-29.2.2024
12.000 kr. frá 1. mars
5 km og 10 km
Skráningargjald
5.000 kr. fram til 31.12.2023
6.000 kr. 1.1.-29.2.2024
8.000 kr. frá fyrsta mars
Skráningu lýkur klukkan 12:00, 14. mars fyrir Bláfjallaskautið
Skráningu lýkur klukkan 12:00, 15.mars fyrir Bláfjallagönguna
Dagskrá:
Miðvikudagurinn 13. mars
Fimmtudagurinn 14. mars
18:00 Ræsing í Bláfjallagöngunni 10 km og 20 km. Hópstart
Skylda að ganga með höfuðljós
Föstudagurinn 15. mars
Laugardagurinn 16. mars
09:00: Ræsing fyrir keppendur í 40 km. Hópstart og fljótandi start
10:00: Ræsing fyrir keppendur í 5 km, 10 km og 20 km. Hópstart og fljótandi start
Verðlaunaafhending og kaffihlaðborð:
14:00: Kaffihlaðborð verður í sal Íþróttafélagsins Fram, Úlfarsbraut 126, Úlfarsárdal, húsið opnar kl. 14:00
14:30: Verðlaunaafhending fer fram á sama stað
Glæsileg útdráttarverðlaun afhend á verðlaunaafhendingu