Ármannshlaupið 2024


Keppnishaldari

Frjálsíþróttadeild Ármanns
Kt. 491283-0339
Engjavegi 7
104 Reykjavík
Örvar Ólafsson
Símanr.: 863-9980
orvar@frjalsar.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning


Ármannshlaupið 2024 verður ræst fyrir utan Kolaportið þriðjudaginn 2. júlí klukkan 20:00.

Hlaupaleiðin

Leiðin er löglega mæld og hlaupið vottað af FRÍ. Ræst er fyrir utan Kolaportið til vesturs. Leiðin liggur svo til hægri um Miðbakka og Austurbakka, gegnum Hörputorg og þaðan sem leið liggur að vitanum við Viðeyjarferjuna þar sem snúið er við og hlaupið til baka eftir sömu leið.

VERÐLAUN


ALDURSFLOKKAR

Í samræmi við reglugerð FRÍ um götuhlaup.

Upplýsingar um keppanda

Keppnisgreinar

02.07.2024