Aðventumot Ármanns


Keppnishaldari

Frjálsíþróttadeild Ármanns
Kt. 491283-0339
Engjavegi 7
104 Reykjavík
Örvar Ólafsson
orvar@frjalsar.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar
Aðventumót Ármanns 2023
Aðventumót Ármanns er frjálsíþróttamót fyrir 6 ára og eldri. Mótið er í þremur hlutum. Mótið fer fram laugardagurinn 16. desember 2023 í Laugardalshöll.

Dagskrá

1.-4. bekkur
08:40 - 08:59 Mæting, raðað í hópa, fyrirkomulag kynnt
09:00 - 09:59 Fjölþraut með fjölbreyttum viðfangsefnum
10:00 - 10:15 Afhending þátttökuviðurkenninga

5.-6. bekkur
10:30 - 10:45 Upphitun, fyrirkomulag og hópaskipting kynnt
10:45 - 12:45 Keppni í öllum greinum í fjölþraut
12:45 - 13:00 Verðlaunaafhending

7.-10. bekkur
12:30 - 12:45 Upphitun, fyrirkomulag og hópaskipting kynnt
12:45 - 14:15 Keppni í öllum greinum í fjölþraut
14:15 - 14:30 Verðlaunaafhending

16  ára og eldri
14:30 - 17:00 Keppni í greinum

Skráning

15 ára og yngri

Þátttökugjald er 3.000 kr pr. þátttakanda til miðnættis laugardaginn 9. desember. Eftir kl. 23.59
laugardaginn 9. desember og til 23.59 fimmtudaginn 14. desember er hægt að skrá gegn
tvöföldu skráningargjaldi.

16 ára og eldri

Sé skráð fyrir miðnætti laugardaginn 9. desember er þátttökugjald 2.000 kr pr. keppnisgrein. Þeir
sem keppa í tveimur eða fleiri greinum greiða 3.000 kr. Eftir kl. 23.59 laugardaginn 9. desember
og til kl. 23.59 fimmtudaginn 14. desember er hægt að skrá gegn tvöföldu skráningargjaldi.


Upplýsingar um keppanda

Keppnisgreinar

16.12.2023