Aðventumót Ármanns

Íslenska English

Keppnishaldari

Frjálsíþróttadeild Ármanns
Kt. 491283-0339
Engjavegi 7
104 Reykjavík
Örvar Ólafsson
Símanr.: +354 863 9980
orvar@frjalsar.is

Skráðir þátttakendur
Aðventumót Ármanns er frjálsíþróttamót fyrir 6 ára og eldri. Mótið er í þremur hlutum. Mótið fer fram laugardagurinn 10. desember 2022 í Laugardalshöll.

Dagskrá
1.-4. bekkur
08:40 - 08:59 Mæting, raðað í hópa, fyrirkomulag kynnt
09:00 - 09:59 Fjölþraut með fjölbreyttum viðfangsefnum
10:00 - 10:15 Afhending þátttökuviðurkenninga

5.-10. bekkur
10:30 - 10:59 Mótssetning, upphitun, fyrirkomulag og hópaskipting kynnt
11:00 - 13:29 Keppni í öllum greinum í fjölþraut
13:30 - 13:59 Verðlaunaafhending

16 ára og eldri
15:00 - 17:30 Sjá nánar á Þór

Þátttökugjald
  • 6-15 ára - 2.500 kr
  • 16 ára og eldri - 2.000 kr pr. grein en að hámarki 3.000 kr
Þátttökugjöld tvöfaldast eftir klukkan 23:59 sunnudaginn 4. desember. Skráning lokar endanlega klukkan 23:59 fimmtudaginn 8. desember.
Upplýsingar um keppanda


Keppnisgreinar

12.12.2022