Þríleikur Súlur VerticalSúlur Vertical og 66°Norður bjóða uppá þríleik 2025.
Keppt verður í þremur greinum:
- Skíðagöngu 25. janúar
- Malarhjólreiðum 8. júní
- Fjallahlaup 2.ágúst
Hægt er að skrá sig í staka viðburði eða alla. 20% afsláttur er ef skráð er í alla viðburði samtímis.
Þeir sem klára allar greinar innan ársins verða heiðraðir sérstaklega í miðbæ Akureyrar að hlaupi loknu. ATH - 4km keppni í skíðagöngu telur ekki til þríleiks.
Skráningargjafir:
- Skíðaganga - Mjöll og Bylur
- Gjafabréf í Skógarböðin á keppnisdegi
- Skíðaganga - Fönn
- Malarhjólreiðar
- Gjafapoki - nánari upplýsingar síðar
- Fjallahlaup
- Þeir sem skrá sig fyrir 15. maí fá Straumnes peysu frá 66°Norður
Félagasamtökin Súlur Vertical voru stofnuð árið 2020. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla útivist og hreyfingu, standa að viðburðahaldi, fjölga og bæta utanvegastíga og merkingar í nærumhverfi Akureyrar, efla vinsældir utanvegahlaupa, fjallahlaupa og annarrar hreyfingar í náttúrunni.
Nánari dagskrá og helstu upplýsingar er að finna á heimasíður
Súlur Vertical.