Öræfahlaupið 2025


Keppnishaldari

Hlaupár / Tímataka ehf
Kt. 560318-0730
hlaupar@hlaupar.is

Skráðir þátttakendur

Skilmálar

Þín skráning

Söluvarningur
Öræfahlaupið – Kristínartindar

Öræfahlaupið er nýtt 23 km  utanvegahlaup þar sem hlaupið er í stórbrotnu umhverfi í Skaftafelli sem er hluti af Vatnajökulsþjóðgarðinum. Hlaupið hefst við þjónustumiðstöðina í  Skaftafelli  en hlaupaleiðin liggur um Kristínartinda þar sem frábært útsýni er um fjalllendi Öræfanna og þaðan er hlaupið inn í Morsárdalinn áður en haldið er til baka að þjónustumiðstöðinni í Skaftafelli.

Hlaupið er 23 km með 1000m hækkun

Hlaupið fer fram laugardaginn 28. júní og hefst kl 13:00

Hlaupaleið:

https://www.strava.com/routes/3207311786703399086


Verð: 12900kr.

Skráningafrestur: 27. júní 23:59



Upplýsingar um keppanda


Aukaupplýsingar í neyðartilfelli
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir mótshaldara í neyðartilfelli.

Keppnisgreinar

28.03.2025